Lífið

Langaði alltaf að verða kokkur

Felix Gylfason markaðsfræðingur og matgæðingur ætlaði alltaf að verða kokkur þegar hann varð yngri. Það varð ekkert af þeim draumi en í dag hjálpar hann Íslendingum að velja hvað eigi að hafa í matinn.

Lífið

„Það geta allir byrjað með hlaðvarp“

Vinirnir Sæþór Fannberg og Matthías Óskarsson hafa náð að búa til lítið samfélag hlaðvarpara hér á landi. Þeir segja hlaðvörpurum að einbeita sér frekar að því að gera gæðaefni og rækta hlustendur í stað þess að horfa bara á tölfræðina.

Lífið

„Rosalega stolt af honum“

Sigríður Thorlacius söngkona var gestur í Bakaríinu á Bylgjunni á laugardaginn og ræddi þar um feril sinn í tónlistarsenunni hér á landi. Sigríður þykir ein allra besta söngkona landsins.

Lífið

Stjörnulífið: Þannig týnist tíminn

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Lífið

Söng­kona The E­motions er látin

Pamela Huchinson, ein söngkona bandarísku R&B-sveitarinnar The Emotions, er látin, 61 árs að aldri. Hutchinson söng stærsta smell sveitarinnar, Best of My Love.

Lífið